Zsuzsa Darab

Ljósmyndari

Zsuzsa er ljósmyndari og listakona frá Ungverjalandi. Hún byrjaði að vinna hjá okkur í gegnum Erasmus námstyrkjaprógram Evrópusambandsins í 3 mánuði. Hún hefur ílengst og 3 mánuður urðu að rúmu ári. Hún er ekki farin að tala íslensku en talar fína ensku.

Hún tekur passamyndir, starfsmannamyndir, sér um eftirvinnslu og margt fleira. Hér er hlekkur á hennar heimasíða en hún sérhæfir sig í listaljósmyndun, umhverfisportrett ofl. www.zsuzsadarab.com  

ljosmyndarar_02.jpg