Ljósmyndarar hjá Superstudio

 
 
ljosmyndarar_01.jpg

Jón Páll Vilhelmsson

Ljósmyndari

Jón Páll er aðalljósmyndari og eigandi að Superstudio. Hann er mest í stærri verkefnum en hleypur í skarðið í passamyndum og starfsmannamyndum þegar á þarf að halda.

Hér er hlekkur á barna-, fermingar-, útskriftar- og fjölskyldumyndatökur:

www.ljosmyndastofa.is

Hér er heimasíða fyrir auglýsingaljósmyndun og ýmis önnur ljósmyndaþjónusta fyrir fyrirtæki og stofananir:

www.jonpall.is